top of page

LÍFSSTÍLL
Þú átt skilið að vera í þínu allra besta formi -
Líkamlega, vitsmunalega og andlega

Til þess að breyta um lífsstíl þarf að breyta hugsanamynstri. Lífsstíll er ekkert annað en vani og endurteknar hugsanir eru vani.
Lykillinn að því að bæta lífsstíl er að breyta slæmum siðum í góða siði.
Það er auðvelt að venja sig á slæman sið, en það er erfitt að lifa með honum.
Það erfitt að venja sig á góðan sið, en það er auðvelt að lifa með honum.
Dr. Siggú mun aðstoða þig við að breyta lífinu til hins betra með því að breyta hugsanamynstri og lífsstíl.

VILT ÞÚ NÁ MARKMIÐUM ÞÍNUM MEÐ VARANLEGUM BREYTINGUM?
Lífsstíll með Dr. Siggú








bottom of page