top of page
hamingja.jpg

MARKÞJÁLFUN

& Lífstílsráðgjöf

Ert þú á réttum stað í lífinu? Með réttri hugsun og aðferðafræði getur þú náð ótrúlegum árangri í lífinu með aðstoð frá Dr. Siggú.

ERT ÞÚ AР LIFA ÞÍNU BESTA LÍFI?

HUGUR  |  LÍKAMI  |  ANDI

Það að umbreyta lífsstílnum algjörlega er ekki eitthvað sem flestir treysta sér til, en þetta þekkir Dr. Siggú af eigin raun. Hún hefur sjálf gengið í gegnum þetta ferli og notaði þá aðferðafræði sem hún getur kennt þér til þess að: hætta að reykja, drekka áfengi og neyta hugbreytandi efna. Þar að auki tókst henni að losa sig við aukakílóin, byggja upp styrk og öðlast innri frið. En lífsstíls þjálfun gengur ekki einungis út á líkamlega og huglæga betrun, heldur getur hún einnig náð til efnislegri markmiða.

Lykillinn að því að bæta lífsstíl er að
breyta slæmum siðum í góða siði. Það er auðvelt að venja sig á slæman sið, en það er erfitt að lifa með honum.

Það erfitt að venja sig á góðan sið, en það er auðvelt að lifa með honum.

Dr. Siggú mun aðstoða þig við að
breyta lífinu til hins betra.

hugur.jpg

VILT ÞÚ NÁ MARKMIÐUNUM ÞÍNUM?

Dr. Siggú mun aðstoða þig við öðlast sjálfstraust
og rétt hugarfar svo þú getur náð árangri í lífinu.

HEILRÆÐI DR. SIGGÚ

bottom of page